Bækur og bakkelsi – sýningarlok

Húsið á Eyrarbakka er opið  um helgina 5. og 6. október kl. 14 -17. Aðgangur ókeypis. Sýningin Bækur og bakkelsi er í borðstofu og verður brátt tekin niður þannig að nú eru síðustu forvöð að sjá þessa athyglisverðu sýningu. Á sýningunni Bækur og bakkelsi eru...

Brim kvikmyndahátíð

Kvikmyndahátíðin Brim verður á Eyrarbakka næsta laugardag 28. september og þá breytast allmörg hús og híbýli þorpsins í bíóhús.  Allar kvikmyndir og fræðsluerindi á hátíðinni fjalla um plastmengun og áhrif plasts á fólk og náttúru. Tveir viðburðir verða...

Bækur og bakkelsi

Sýningin Bækur og bakkelsi verður opnuð í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 7. september kl 16:00. Sýningin er unnin af Héraðsskjalasafni Árnesinga og er útgangspunktur hennar handskrifaðar uppskriftabækur sem varðveittar eru á skjalasafninu. Uppskriftirnar í bókunum...

Rófukaffi á lokadegi sýningar

Sunnudaginn 1. september á síðasta degi ljósmyndasýningarinnar „Rófubóndinn“ býður safnið gestum og gangandi að þiggja rófukaffi í Húsinu. Vigdís Sigurðardóttir áhugaljósmyndari og rófubóndinn Guðmundur Sæmundsson á Sandi á Eyrarbakka verða á staðnum og taka vel á...

Byggðasafn Árnesinga kaupir Búðarstíg 22 á Eyrarbakka

Framundan eru breytingar til betri vegar  á húsnæðismálum Byggðasafns Árnesinga. Mjög brýnt hefur verið að stækka eða bæta við varðveisluaðstöðu safnsins þar sem núverandi aðstaða er sprungin. Stórir gripir hafa um árabil verið geymdir í Mundakotsgeymslu á...

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka

Á morgun, laugardaginn 22. júní, verður hin árlega Jónsmessuhátíð haldin á Eyrarbakka. Fjölbreytt dagskrá er í boði. Safnið er opið frá 11-18 eins og vant er og enginn aðgangseyrir þennan dag. Þjóðdansafélag Reykjavíkur dansar í garðinum við Húsið kl. 2 og...