Ljósmyndasafn

Um átta þúsund ljósmyndir eru varðveittar og skráðar í Byggðasafni Árnesinga, að mestu hluta safnað til Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka á tímabilinu 1988 til 1998 og eru flestar frá fyrrihluta 20. aldarNánari upplýsingar um ljósmyndirnar er að finna  í gagnagrunninum sarpur.is.  Hægt er að fá ljósmyndir til eftirtöku í gegnum pöntunarform Sarps. Safnið tekur afgreiðslugjald fyrir í samræmi við væntanlega  notkun og birtingu myndarinnar.