Þjónusta

Byggðasafn Árnesinga er þjónustustofnun í eigu íbúa Árnessýslu. Safnið vinnur að miðlun og varðveislu safnmuna héraðsins með það að markmiði að hlúa að sögu og menningu svæðisins. Starfsfólks safnsins er boðið og búið að sinna öllum þeim fyrirspurnum sem berast safninu hvort sem er vegna safnaheimsóknar eða annara þátta safnastarfseminnar.