Starfsmenn

Safnstjóri: Lýður Pálsson,  lydurp(hjá)byggdasafn.is, gsm 891 7766. BA í sagnfræði frá HÍ, kennararéttindi frá HÍ og MA-próf í hagnýtri menningarmiðlun. Hefur starfað hjá safninu frá 1992. Starf safnstjóra er víðtækt.   

  

Safnvörður: Linda Ásdísardóttir, linda(hjá)byggdasafn.is, gsm 820 0620. BA í íslensku frá HÍ og MA í safnafræði, starfaði við safnið frá maí 2008 til september 2019 og frá 1. desember 2021.  Hennar sérsvið eru sýningar, skráning og miðlun.  

  

Safnvörður: Ragnhildur Elísabet Sigfúsdóttir, res(hjá)byggdasafn.is, gsm 862 7567. BA í íslensku frá HÍ, kennararéttindanám frá HÍ og safnafræðinemi, hefur starfað hjá safninu frá því í byrjun mars 2020. Hennar sérsvið er þjónusta við skóla, skráning og miðlun.