Verðskrá

rHúsið – Sjóminjasafn – Kirkjubær  

Almennur aðgangseyrir:   1.500  

Börn undir 18 ára:   frítt  

Öryrkjar:  frítt  

Eldri borgarar 67 ára og eldri:   1.200  

 

Hópar  

10 gestir og fleiri á dagvinnutíma:   1.200 á mann 

10 gestir og fleiri utan dagvinnutími:   Lágmarksgjald 20.000 

Eldri borgara 10 gestir og fleiri á dagvinnutíma:   1.000 á mann    

Grunnskóla og menntaskólahópar á dagvinnutíma:   frítt 

Nemendahópar utan dagvinnutíma:   Lágmarksgjald 10.000   

 

Rjómabúið 

Almennur aðgangseyrir: 500  

Hópar utan opnunartíma: 10.000 lágmarksgjald  

 

Leigugjald Húsið  

Brúðkaups- og fermingarmyndataka:  15.000  

Opnir menningarviðburðir:  Samkomulag  

Kvikmyndataka hálfur dagur:   75.000  

Kvikmyndataka einn dagur:   120.000  

 

 

Búðarstígur 22 – Salur  

Almennir fundir og mannfagnaðir, 2-3 tímar        40.000  

Fundaraðstaða, dagsleiga, virka daga                    50.000  

Fundaraðstaða, dagsleiga, helgardaga                   70.000  

Fermingarveisla Búðarstíg 22 m/aukadegi             50.000  

Afmælisveisla kvöld Búðarstíg 22                            50.000  

Brúðkaupsveisla m/aukadegi (skilað á hádegi dag2) 60.000  

Ættarmót dagsleiga um helgi    70.000  

Ættarmót helgarleiga                100.000  

Skírnarveisla                                50.000  

Erfidrykkja                                    50.000  

 

Litlir fundir í kaffistofu B 22 5.000  

Litlar afmælisveislur í sal B22 20.000  

Menningarviðburður               50.000 eða eftir samkomulagi  

 

– Safnið áskilur sér rétt til þess að innheimta allt að 25% álag ef frágangur hins leigða er ekki góður 

– Unnt er að leita upplýsinga og samninga hjá safnstjóra um leiguverð fyrir þá viðburði sem ekki eru tilgreindir í gjaldskrá.  

– Ef samið er sérstaklega um einstaka viðburði skal greiða 50% af verði í staðfestingargjald ekki seinna en 5 dögum fyrir viðkomandi viðburð.

Verðskráin var samþykkt í stjórn Byggðasafns Árnesinga 11. mars 2024.