Haustsýning – 70 sögur á safni 

70 sögur á safni er titill haustsýningar Byggðasafns Árnesinga sem verður opnuð föstudaginn 15. september kl. 18 í Húsinu á Eyrarbakka. Á sýningunni er lögð áhersla á að draga fram forvitnilega hluti með persónulega tengingu úr daglegu lífi fólks á 19. og 20. öld....

Ný heimasíða

Kominn er í loftið ný heimasíða fyrir Byggðasafn Árnesinga. Efni nýrrar síðu er af gömlum grunni en með mörgum viðbótum og áhersla lögð á að kynna sýningahús og starfsemi safnsins auk þess sem fjallað er um sögu safnsins, hlutverk og praktísk atriði eins og...

Rjómabúið á Baugsstöðum

Rjómabúið á Baugsstöðum er opið laugardaga og sunnudaga í júlí og ágúst kl. 13-18 og er opið í dag 1. júlí. Þetta er einn mesti dýrgripur safnaflórunnar á Íslandi. Það tók til starfa árið 1905 og þar voru framleidd smjör og ostar til 1952. Í dag er það safn um sjálft...

Byggðasafn Árnesinga 70 ára

Á árunum eftir heimstyrjöldina síðari varð mikil umbylting í tækni og lífsgæðum fólks hér á landi. Var það á öllum sviðum mannlífsins. Gamla íslenska bændasamfélagið var óðum að hverfa og flutningar úr sveitum í þéttbýli. Í Árnessýslu döfnuðu Mjólkurbú Flóamanna og...