Jón Ingi sýnir í Húsinu

Jón Ingi Sigurmundsson heldur málverkasýningu í borðstofu Hússins á Eyrarbakka um páskana. Opið verður frá 28. mars til 6. apríl kl. 13 til 17 og sömuleiðis helgina 11.-12. apríl á sömu tímum. Á sýningunni eru aðallega vatnslitamyndir en einnig nokkrar olíumyndir. Jón...

Páskaopnun

Opið verður í Húsinu á Eyrarbakka um páskana.  Jón Ingi Sigurmundsson heldur málverkasýningu í borðstofu og gestir geta einnig litið á nýja sýningu um Vesturfara frá Suðurlandi. Opið verður frá 28. mars til 6. apríl kl. 13 til 17 og sömuleiðis helgina 11.-12. apríl á...

Blátt eins og hafið

Gestir Sjóminjasafns geta nú skoðað úrval blárra gripa sem voru veiddir úr geymslu safnsins og færðir saman á litla sýningu.  Gripirnir eru frá ólíkum tímum og koma víða að úr Árnessýslu. Elsti gripurinn er skápur frá 17. öld sem er uppruninn frá Skálholti á tímum...

Vorfuglar í Eggjaskúrnum

Laugardaginn 12 apríl kl. 14 opnar Hallur Karl Hinriksson sýningu á vorfuglum í Eggjaskúrnum á Eyrarbakka, í tilefni af vorkomunni og páskunum. Eggjaskúrinn er hluti af Húsinu á Eyrarbakka og eru þar jafnan til sýnis fuglar og egg úr náttúru landsins. Sýningin stendur...