Konur, skúr og karl

Sumarsýning Byggðasafns Árnesinga opnar í borðstofu Hússins sunnudaginn 17. maí kl. 16. Þar er fjallað um þrjá ljósmyndara sem störfuðu á Stokkseyri á árunum kringum aldamótin 1900. Þetta eru þau, Margrét Árnason Möller, Lára Ólafsdóttir og Ingimundur Eyjólfsson. Á...

Sumarið er gengið í garð

Þann 1. maí til 30. september er í gildi sumaropnun hjá Húsinu á Eyrarbakka.  Sjóminjasafnið á Eyrarbakka opnar svo 15. maí og er opið til og með 15. september. Opið er alla daga vikunnar frá 11 til 18. Aðgangseyrir er aðeins 800 kr. Hópar geta skoðað söfnin á öðrum...

Vor í Árborg

Húsið á Eyrarbakka verður opið á menningarhátíðinni Vor í Árborg. Opið er frá sumardeginum fyrsta 23. apríl til sunnudagsins 26. apríl kl. 13-17. Í borðstofu er sýning Jóns Inga Sigurmundssonar. Á sýningunni eru aðallega vatnslitamyndir en einnig nokkrar olíumyndir....