Aldamótahátíðin á Eyrarbakka 2014

  9. ágúst 2014 08:30  Flöggun 11:00 Skrúðganga fyrir menn, dýr, fornbíla og tæki. Lagt af stað frá Barnaskólanum á Eyrarbakka. Lúðrasveit Selfoss og Siggeir Ingólfsson skrúðgöngustjóri leiða hópinn að kjötkötlunum þar sem íbúar og fyrirtæki á Eyrarbakka bjóða upp á...

Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka 2014

JÓNSMESSUHÁTÍÐ Á EYRARBAKKA 21. JÚNÍ 2014 09:00                Fánar dregnir að húni við upphaf 15. Jónsmessuhátíðarinnar á Bakkanum Eyrbekkingar flagga íslenska fánanum eða Bakkafánanum og ganga frá skreytingum í hverfalitunum. 10:30-17:00   Laugabúð í Sjónarhóli...

Opið á Vori í Árborg

Byggðasafn Árnesinga tekur sem áður þátt í menningarhátíðinni Vori í Árborg. Opið er í Húsinu og Sjóminjasafninu kl. 13-17 dagana 24.-27. apríl.  Jafnframt opið hús í nýuppgerðum Kirkjubæ.  Ratleikur er á laugardegi. Ókeypis aðgangur er að söfnunum þessa daga....

Leyndardómar Suðurlands 26. mars – 6. apríl

Séropnun verður hjá Byggðasafninu í tilefni viðburðardaganna Leyndardómar Suðurlands. Húsið  og Eggjaskúr verða opin alla viðburðadagana  frá  12 – 17.  Báðar helgarnar verður hægt að slá tvær flugur í einu höggi fyrir 1000 krónur, koma í safnið og rölta svo yfir...