Húsið á Eyrarbakka 250 ára

Í sumar eru 250 ár liðin síðan Húsið á Eyrarbakka var byggt. Af því tilefni boðar Byggðasafn Árnesinga til hátíðarsamkomu í Húsinu þann 9. ágúst næstkomandi og hefst kl. 14. Húsið var byggt af Jens Lassen kaupmanni á Eyrarbakka sem íbúðarhús fyrir sig og starfsmenn...

Frúin í Húsinu Eugenia Th. Nielsen

Fjölskyldan í Húsinu á Eyrarbakka gegndi forystuhlutverki í margvíslegum framfaramálum á vaxtarskeiði Eyrarbakka á áratugunum kringum 1900. Á meðan karlmennirnir unnu við verslunina sátu konurnar heima en létu sér ekki nægja að sinna heimilishaldi. Konur Hússins á...

Vor í Árborg

Húsið á Eyrarbakka verður opið á menningarhátíðinni Vor í Árborg. Opið er frá sumardeginum fyrsta 23. apríl til sunnudagsins 26. apríl kl. 13-17. Í borðstofu er sýning Jóns Inga Sigurmundssonar. Á sýningunni eru aðallega vatnslitamyndir en einnig nokkrar olíumyndir....

Jólakveðja 2014

Byggðasafn Árnesinga sendir öllum velunnurum sínum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum gestum fyrir komuna á árinu.  Öðrum sem samskipti hafa verið við á árinu er þakkað samstarfið. Við horfum með bjartsýni til komandi árs. Húsið á Eyrarbakka...