Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu

Bókaupplestur og jólasýning í Húsinu Bókaupplestur verður í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 7. desember og hefst kl. 16 í stássstofunni. Fjórir rithöfundar lesa úr verkum sínum, Þór Magnússon fyrrv. þjóðminjavörður segir frá ritinu Íslenzk silfursmíð. Sigríður...

Framtíð handan hafs – námskeið í Húsinu

Jónas Þór, sagnfræðingur hjá Bændaferðum, ætlar að fjalla um fyrstu vesturferðir af Suðurlandi, íslenskt landnám í Wisconsin og fyrirhugaða ferð á þær slóðir í maí næstkomandi á stuttu námskeiði í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 9. febrúar milli 10:00 – 16:00. Öllum...

Íslandsást í Ameríku

Fyrirlestur Sunnu í Húsinu Saga Íslendinga í Norður-Ameríku verður flutt í máli og myndum í Húsinu á Eyrarbakka sunnudaginn 19. ágúst kl. 18. Vestur -Íslendingurinn  og ættfræðingurinn Sunna (Olafson) Furstenau frá Norður-Dakota  í Bandaríkjunum leggur áherslu á sögu...