Ljósan á Bakkanum

Baráttumál, starfsaðstæður og langur og strangur æfiferill ljósmóður eru viðfangsefni sýningar sem opnuð verður í Húsinu á Eyrarbakka föstudaginn 24. maí og nefnist Ljósan á Bakkanum. Sýningin fjallar um líf og störf Þórdísar Símonardóttur, ljósmóður á Eyrarbakka...

MARSTAL

Árið 1937 endaði danska timburflutningaskipið Hertha sjódaga sína eftir strand við Eyrarbakka. Skipið var rifið og nýtt. Hertha var næst síðasta hafskipið til að stranda við Eyrarbakka. Þegar litið ef yfir sögu sjóslysa við Eyrarbakka verður manni ljóst að þau hafa...

Danska fánanum flaggað

Það var ekki laust við að vegfarendur um Götuna á Eyrarbakka rækju upp stór augu í gær 11. júlí. Búið var að flagga danska fánanum, Dannebrog, við Húsið og Eyrarbakkakirkju. Austan við Húsið gaf að líta eftirlíkingu Sverris Andréssonar á Selfossi af Thomsen-bílnum sem...

Sunnlendingar á Ólympíuleikum

Fjölmenni var við opnun sumarsýningar Byggðasafns Árnesinga Sunnlendingar á Ólympíuleikum sem opnaði föstudaginn 18. maí kl. 18 í Húsinu á Eyrarbakka.  Á sýningunni er greint frá afrekum þeirra Skarphéðinsmanna sem náð hafa þeim árangri að keppa á Ólympíuleikum. Lítið...