Árborg – sjáðu þetta!

Í tilefni 20 ára afmælis Sveitarfélagsins Árborgar og menningarhátíðarinnar  Vor í Árborg kynnum við fjóra kjörgripi í eigu Byggðasafns Árnesinga. Einn gripur frá hverju sveitarfélagi sem stóð að stofnun Árborgar. Þessir gripir eru valdir af handahófi. Ekki er gert...

Nýr ratleikur á fyrsta degi sumars

Nýr ratleikur verður í boði fyrir gesti safnsins á hátíðinni Vor í Árborg. Leikurinn fer með gesti um öll safnhús Byggðasafnsins sem eru Húsið, Eggjaskúr, Kirkjubær og Sjóminjasafn. Upplagt er fyrir fjölskylduna að heimsækja safnið með ratleikinn sem leiðarvísi. Þeir...

Jólakveðja

Byggðasafn Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka sendir öllum landsmönnum bestu jóla- og nýárskveðjur. Við þökkum öllum okkar gestum nær og fjær fyrir samveruna og öðrum fyrir samstarfið á líðandi ári.  Gleðileg jól.