Byggðasafn Árnesinga

Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka

Enn á ný kalla Eyrbekkingar sjálfa sig, nágranna og aðra gestkomandi til Jónsmessuhátíðar á Eyrarbakka. Hátíðin er nú haldin í fjórtanda sinn og enn og aftur er boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir unga sem aldna. Að morgni verður boðið upp á dagskrá fyrir unga...

Heiðursfélagar og heiðursfararstjórar

Þrátt fyrir að Þjónustuhús Byggðasafns Árnesinga á Eyrarbakka hafi einungis það hlutverk að hýsa innra starf safnsins, skrifstofu, vinnuaðstöðu og aðalgeymslur, kemur einstaka sinnum fyrir að góða gesti ber að garði. Það eru átta ár liðin síðan fimm heiðursmenn komu í...

„Safnið okkar“ í Barnabæ

„Safnið okkar“ hefur verið opnað í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þar gefur að líta ýmsa muni sem vaskur hópur skólabarna valdi úr safnskosti safnanna á Eyrarbakka og af háalofti skólans. Sýningin er eins og gömul skólastofa og geta gestir skoðað...

Skipasmíðar við Sjóminjasafnið

Talið er að um 80 leikfangaskip hafi verið smíðuð við Sjóminjasafnið í dag á sérstökum „smíðadegi“ í tilefni Vors í Árborg. Ungir sem aldnir komu með hamra sína og smíðuðu sinn eigin bát. Allt efni var á staðnum og voru starfsmenn safnsins önnum kafnir í allan dag við...

Sunnlendingar á Ólympíuleikum

Fjölmenni var við opnun sumarsýningar Byggðasafns Árnesinga Sunnlendingar á Ólympíuleikum sem opnaði föstudaginn 18. maí kl. 18 í Húsinu á Eyrarbakka.  Á sýningunni er greint frá afrekum þeirra Skarphéðinsmanna sem náð hafa þeim árangri að keppa á Ólympíuleikum. Lítið...

Sumarið gengur í garð

Þann 15. maí tekur gildi sumaropnun safnanna á Eyrarbakka. Frá þeim degi til 15. september verður opið í Húsinu kl. 11 til 18 alla daga vikunnar.  Einnig er tekið á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.  Sími safnsins er 483 1504.

Hveitipokasýning framlengd

Vegna mikillar aðsóknar hefur sýningin Hveitipoki verður kjóllverið framlengd til aprílloka. Opið verður á laugardögum og sunnudögum út apríl kl. 14 til 17.  Einnig geta hópar og skólar skoðað sýninguna eftir umtali.  Sjá...