Byggðasafn Árnesinga

Kjóllinn – sumarsýning Byggðasafns Árnesinga

Sumarsýning Kjóllinn opnar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka annan í hvítasunnu mánudaginn 5. júní.  Á sýningunni má sjá litríka kjóla úr safneign í samspili við kjóla frá safngestum og er öllum frjálst og velkomið að lána kjólinn sinn á sýninguna. Kjóllinn má vera...

Myntsýning og Beitningaskúrinn

Í tilefni af Íslenska safnadeginum fimmtudaginn 18. maí býður safnið gestum uppá hádegisleiðsögn. Síðdegis verður Beitningaskúrinn opinn þar sem sýnd verða handbrögðin við beitingu. Hádegisleiðsögnin verður í Húsinu í umsjón Þorsteins Tryggva Mássonar...

Á því herrans ári

Mánudaginn 1. maí 2017 opnar ný sýning í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Hún nefnist Á því herrans ári.  Á sýningunni er varpað ljósi á myntsafn Helga  Ívarssonar frá Hólum í Stokkseyrarhreppi (1929-2009) en hann var myntsafnari  mikill og arfleiddi Héraðsskjalasafn...

Inga Hlöðvers sýnir í Húsinu á Eyrarbakka

Laugardaginn 8. apríl kl. 13 opnar Inga Hlöðvers myndlistarmaður sýningu í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýningunni gefur að líta myndir af fuglum og efni tengt Eyrarbakka. Inga Hlöðvers fæddist í Reykjavík og stundaði nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur, Myndlista-...

Jólakveðja

Bestu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarfið á árinu 2016. Byggðasafn Árnesinga

Lóur heimsækja Húsið

Á sunnudaginn kl. 15 heimsækja Lóur, sönghópur skipaður sex sunnlenskum söngkonum, jólasýninguna í Húsinu á Eyrarbakka og syngja nokkur jólalög. Gömul jólatré úr safneign prýða sýninguna með elsta jólatré landsins í öndvegi. Skautar og sleðar fá einnig rými á...

Jólatré og músastigar, skáld og skautar

Jólin á Byggðasafninu hefjast 3. desember með opnun jólasýningar, skáldastund og músastigagerð. Á sýningunni þetta árið má sjá  skauta og sleða í eigu safnsins í sambland við jólatré gömul og ný. Sýningin er tileinkuð skautum og sleðum en sú var tíðin að hvert einasta...

Söfn Árnesinga bjóða í heimsókn

Söfn Árnesinga bjóða  gesti sérlega velkomna í heimsókn komandi helgi og er upplagt að nota tækifærið og flakka á milli safna. Á Byggðasafni Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka verður póstkortasýningin „Með kveðju um allt land“ opin laugardag og sunnudag  5. og 6....

„Með kveðju um allt land“ – póstkortasýning í Húsinu

  og 23. október kl 12-16 Aðgangseyrir 500.- og frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum   Í borðstofu Hússins verður póstkortasýning sem sýnir hinn fjölbreytta myndheim íslenskra póstkorta. Sýningin eru hluti af nýafstaðinni sýningu Þjóðminjasafns  „Með...