Nýtt lén
Nýtt lén
Nýtt lén www.byggdasafn.is er komið fyrir heimasíðu Byggðasafns Árnesinga. Síðan hefur legið niðri um skeið og missti safnið gamla lénið vegna þess að áskriftartímabil þess var lokið og ekki tókst að skrá það inn sökum þess að upprunalegur hýsingaraðili sem stofnaði til lénsins var hættur starfsemi. En nýja lénið er lýsandi fyrir að starfsemin er byggðasafn. Netfang safnsins er líka nýtt: info@byggdasafn.is. Netfang safnstjóra er lydurp@byggdasafn.is og netfang safnvarðar linda@byggdasafn.is.