Hópabókanir og skólahópar

Tekið er á móti hópum stórum og litlum á öllum tímum ársins undir leiðsögn safnstjóra eða safnvarða. Hægt er að sérsníða leiðsögn eftir óskum. Ekkert aukagjald er tekið fyrir leiðsögn og verðið er aðeins lægra ef hópar koma á dagvinnutíma (mánudag – föstudags 8.00 – 17.00). Hópar geta auðvitað heimsótt safnið án leiðsagnar hvenær sem er á opnunartíma safnsins. Verið velkomin.   

Tímapantanir og nánari upplýsingar í síma 483 1082 eða info@byggdasafn.is. 

 

Hópar 10 gestir og fleiri á dagvinnutíma:   1.200 á mann 

Almennir hópar 10 gestir og fleiri utan dagvinnutími:   Lágmarksgjald 20.000 

Hópar eldri borgara 10 gestir og fleiri á dagvinnutíma:   1.000 á mann    

Hópar eldri borgara 10 gestir og fleiri utan dagvinnutíma:   Lágmarksgjald 10.000 

 

Grunnskóla og menntaskólahópar á dagvinnutíma:   frítt 

Nemendahópar utan dagvinnutíma:   Lágmarksgjald 10.000