Jólakveðja

Byggðasafn Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka sendir öllum landsmönnum bestu jóla- og nýárskveðjur. Við þökkum öllum okkar gestum nær og fjær fyrir samveruna og öðrum fyrir samstarfið á líðandi ári. Gleðileg...

Leiksýningin Fjallkonan

Leiksýningin Fjallkonan eftir Heru Fjord verður flutt í Húsinu á Eyrarbakka laugardaginn 6. október kl. 15 og 20. Sýningin er liður í Menningarmánuðinum október í Árborg og er aðgangur ókeypis. Kristín Dahlstedt var veitingakona í 50 ár. Á Laugaveginum og víðsvegar í...