Nýr ratleikur á fyrsta degi sumars

Nýr ratleikur verður í boði fyrir gesti safnsins á hátíðinni Vor í Árborg. Leikurinn fer með gesti um öll safnhús Byggðasafnsins sem eru Húsið, Eggjaskúr, Kirkjubær og Sjóminjasafn. Upplagt er fyrir fjölskylduna að heimsækja safnið með ratleikinn sem leiðarvísi. Þeir...