Jólakveðja

Byggðasafn Árnesinga í Húsinu á Eyrarbakka sendir öllum landsmönnum bestu jóla- og nýárskveðjur. Við þökkum öllum okkar gestum nær og fjær fyrir samveruna og öðrum fyrir samstarfið á líðandi ári.  Gleðileg jól.

Lóur syngja í Húsinu

Jólasýning Byggðasafns Árnesinga verður opin  sunnudaginn 10. desember kl. 13-17. Sönghópurinn Lóur tekur  lagið og syngur nokkur falleg jólalög kl. 15. Sönghópinn Lóur skipa Halla Dröfn Jónsdóttir, Elín Gunnlaugsdóttir, Halla Marínósdóttir, Kolbrún Hulda...

Kjólarnir kveðja

Sumarsýningin „Kjóllinn“ í Húsinu er að renna sitt skeið og við kveðjum kjólana með viðhöfn. Þessa síðustu sýningarhelgi mun skrjáfa í pilsum, stofurnar fyllast af söng og skvaldri og auðvitað verða kjólar út um allt. Laugardagskvöldið 30. september mætir...