Jólakveðja

des 18, 2018

Jólakveðja Byggðasafns Árnesinga 2018

Byggðasafn Árnesinga í Húsinu á

Eyrarbakka sendir öllum landsmönnum

bestu jóla- og nýárskveðjur. Við þökkum

öllum okkar gestum nær og fjær fyrir

samveruna og öðrum fyrir samstarfið á

líðandi ári.

Gleðileg jól.