Teiknum Andann

Teiknum Andann

24/08/2016

ANEQSAAQ Tura Ya Moya containerproject Workshop Greenland

Anersaaq – Andi á Eyrarbakka

Þú í myndinni og Mitt umhverfi – vinnusmiðjur barnanna

föstudaginn 26.8.  kl.16:00 -18:00

Tura Ya Moya workshop

 

Þú í myndinni – málum litlar gler- skyggnumyndir í ólíkum litum. Vörpum síðan myndinni á vegg og ljósmyndum listamanninn inn í eigin verki.

 

Mitt umhverfi   Teiknum andann á Eyrarbakka með ólíkum aðferðum. Notum nokkuð frjálsar leið við að gera myndverk sem sýna á einhver hátt umhverfi okkar. Hvað sérðu á Eyrarbakka? Fólk, fugla, sjó, hús, pöddur eða plöntur.

 

***

 

Alþjóða listahópurinn Tura Ya Moya sýnir okkur á næstu dögum  myndverk frá íbúum úr litlum þorpum á Norðurslóðum. Nú gefum við þeim myndir frá okkur að taka með í ferðalagið.

 

Mæting í Húsinu eða Kirkjubæ  kl. 16.00 – 18.00 – ókeypis þátttaka – Ung börn þurfa að vera  í fylgd foreldra.

 

Nánar um Anersaaq – Anda hér www.anersaaq.com