Anersaaq – Andi
Anersaaq – Andi
Anersaaq – Andi
Velkomin á opnun
við Húsið – Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka
fimmtudaginn 25. ágúst kl. 21.30
Anersaaq – Andi er einstök útisýning þar sem mynd og tónar fylla umhverfið og lýsa safnhúsið í myrkrinu. Kvöldið hefst með ávarpi og tónlistarflutningi áður en sýning byrjar. Kvöldopnun verður á safninu og kvöldkaffi fyrir gesti og gangandi.
25.-28. ágúst Byggðasafn Árnesinga Húsinu Eyrarbakka 21:30 – 01:00
Opnun fimmtudagur 25.8. kl. 21.30
Ávarp – Arna Ír Gunnardóttir, stjórnarformaður Byggðasafns Árnesinga
Tónlistaratriði – grunnskólabörn undir stjórn Kolbrúnar Huldu Tryggvadóttur
Tónverk – listamennirnir Karen Thastum og Udo Erdenreich
Vinnusmiðja barnanna föstudaginn 26.8. kl.16:00 -18:00
Tvær ólíkar vinnusmiðjur: Þú í myndinni og Mitt umhverfi
Mæting í Húsinu eða Kirkjubæ
29.-30. ágúst Héraðsskjalasafn Árnesinga Selfossi –21:30 -01:00
Listamannaspjall mánudagskvöld 29.8. kl 21:30- 22:30
1.-9. sept. Listasafn Árnesinga Hveragerði kl. 21.00 – 01.00
Opnun fimmtudaginn 1. september lifandi tónlist o.fl. kl. 21.00
Listasmiðja kynnt síðar