Jólakveðja 2014

Jólakveðja 2014

18/12/2014

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Byggðasafn Árnesinga sendir öllum velunnurum sínum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum gestum fyrir komuna á árinu.  Öðrum sem samskipti hafa verið við á árinu er þakkað samstarfið.

Við horfum með bjartsýni til komandi árs. Húsið á Eyrarbakka verður 250 ára og verður haldið upp á það með veglegum hætti.  Við munum líka opna nýja sýningu í Kirkjubæ.  Verið velkomin á söfnin á Eyrarbakka 2015!