Hópsöngur verður í stássstofu Hússins laugardaginn 5. apríl kl. 20.00 við undirleik Örlygs Benediktssonar. Þeir sem hafa upplifað hópsöng í gömlu stofunni vita að fátt kemst í hálfkvisti við þá upplifun. Engin aðgangseyrir er á viðburðinn.