Ný heimasíða

Ný heimasíða

11/11/2013

ny sidaOpnuð hefur verið ný heimasíða fyrir Byggðasafn Árnesinga.  Slóðin er hin sama og áður www.husid.com.  Bob van Duin sá um gerð síðunnar sem keyrð er af WordPress vefumsjónarkerfinu. 

Verður núna hér eftir hægt að fylgjast með nýjustu tíðindum frá safninu en gamla síðan skemmdist í upphafi sumarsins. 

Lýður Pálsson safnstjóri er ritstjóri síðunnar www.husid.com