Byggðasafn Árnesinga sendir velunnurum sínum, gestum og landsmönnum öllum bestu jóla- og nýárskveðjur, með þökkum fyrir samskiptin á árinu 2012.
Við sýslum um fortíðina en horfum bjartsýnum augum fram á veginn.