Ársskýrsla 2021 komin á vefinn
Ársskýrsla 2021 komin á vefinn
Út er komin Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2021. Í ársskýrslunni er einnig skýrsla um kaup og framkvæmdir við Búðarstíg 22 sem nú er í eigu safnsins með varðveislurýmum, skrifstofu og fjölnota sal.
Slóð á ársskýrsluna er: Arsskyrsla-Byggdasafns-Arnesinga-2021.pdf