Jólakveðja 2021
Jólakveðja 2021
Sendum öllum velunnurum Byggðasafns Árnesinga bestu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir liðið. Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt hjá safninu og safnið eignaðist nýja innri aðstöðu. Aðsókn var með ágætum þrátt fyrir faraldur. Við tökum fagnandi nýju ári með hafsjó af skemmtilegum verkefnum.
Kær kveðja,
Starfsfólk Byggðasafns Árnesinga