Jólasagnfræði í Húsinu

Jólasagnfræði í Húsinu

21/11/2012

husidÍ kvöld miðvikudagskvöldið 21. nóvember mun Sögufélag Árnesinga standa fyrir fræðslufundi í Húsinu á Eyrarbakka. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur mun fjalla um jólin út frá menningarsögulegu sjónarmiði og nefnir hann erindi sitt „Jólasagnfræði“. Fundurinn sem hefst kl. 20 er öllum opinn og án aðgangseyris.