Garden fairies from Laugarvatn in Húsið á Eyrarbakki

Páska- og vorsýning safnsins er ljósmyndasýningin „Ef garðálfar gætu talað“ en þar gefst gestum tækifæri til að horfa inn í veröld þeirra sem byggðu sér sælureit í hjólhýsabyggð á Laugarvatni. Ljósmyndararnir Þórdís Erla Ágústsdóttir og Sigríður Rut Marrow mynduðu...

Ljúf og notaleg jóladagskrá í Byggðasafni Árnesinga

Aðventan er alltaf hátíðleg í Húsinu á Eyrarbakka þar jólaandinn ræður ríkjum og hæfileikafólk kemur í heimsókn með bókaupplestur og ljúfa tónlist. Gestir njóta þess að skoða jólasýninguna okkar, taka þátt í jólaleik og setjast niður og föndra músastiga. Í safnbúð...

Haustsýning – 70 sögur á safni 

70 sögur á safni er titill haustsýningar Byggðasafns Árnesinga sem verður opnuð föstudaginn 15. september kl. 18 í Húsinu á Eyrarbakka. Á sýningunni er lögð áhersla á að draga fram forvitnilega hluti með persónulega tengingu úr daglegu lífi fólks á 19. og 20. öld....

Ný heimasíða

Kominn er í loftið ný heimasíða fyrir Byggðasafn Árnesinga. Efni nýrrar síðu er af gömlum grunni en með mörgum viðbótum og áhersla lögð á að kynna sýningahús og starfsemi safnsins auk þess sem fjallað er um sögu safnsins, hlutverk og praktísk atriði eins og...