History of the museum

Fyrstu tillögur að stofnun byggðasafns komu fram á sýslufundi Árnesinga árið 1942. Árið 1952 setti Sýslunefndin á stofn nefnd til að hafa forgöngu um stofnun Byggðasafns Árnesinga. Nefndin sendi ákall í héraðsfréttablöð í byrjun ársins 1953 og réði Skúla Helgason frá Svínavatni (1916-2002) til söfnunar. Tók Skúli við fyrstu mununum 1. júní 1953 og lagði gripi þá sem hann átti sjálfur undir safnið. Sumrin 1954 og 1955 fór Skúli um sýsluna og meðal brottfluttra Árnesinga í Reykjavík og safnaði munum. Nokkrar deilur urðu um staðsetningu og stefnu safnsins en það var svo opnað 5. júlí 1964 að Tryggvagötu 23 á Selfossi. Uppsetning safnsins var í höndum Skúla Helgasonar og þriggja safnvarða Þjóðminjasafns Íslands, þeirra Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar, Þórs Magnússonar og Gísla Gestssonar.  Starf safnvarðar var hlutastarf til 1986, fyrst Kjartan Magnússon en Pétur M. Sigurðsson var safnvörður frá 1973 til 1985. Á þessum tíma var byggt upp Listasafn og vísir að náttúrusafni (Dýrasafnið á Selfossi). Safnið hét þá Byggða- og listasafn Árnesinga. Árin 1986 og 1987 setti Hildur Hákonardóttir þáverandi safnvörður upp nýja grunnsýningu fyrir safnið. En grunnsýningunni á Selfossi var lokað 1994 og húsið selt 1996. Listasafn Árnesinga varð sérstök stofnun. 

 

In the fall of 1992, an agreement was made about the House on Eyrarbakki, which involved the Swedish Treasury buying the House, the Þjóðminjasafn taking over and overseeing repairs from 1993 to 1996. The Árnesing Community Museum was then entrusted with the task of running the House and hosting exhibitions there. In the spring of 1993, proposals were made for a basic exhibition in the House and they were followed by the installation of the museum. The Árnesing Museum opened its operations in the House on August 3, 1995. To the north of the House, a rebuilt Egg Barn was opened in the fall of 2004 and there is a nature exhibition dedicated to Peter Nielsen's bird and egg collection at the turn of the century. 

On March 1, 2001, the Árnesing Museum took over the operation of the Maritime Museum in Eyrarbakki according to service contract with Árborg. The Maritime Museum is at Túngáta 59 in Eyrarbakki and was founded by captain Sigurður Guðjónsson in the 1960s. He saved the last rowboat built on Eyrarbakka from destruction and built the museum in 1970. He donated the Eyrarbakkahreppi museum in 1987 and instructed Inga Lára Baldvinsdóttir to organize a basic exhibition there. In the possession of the Maritime Museum in Eyrarbakki is the Beitningaskúrn, which was opened for exhibition in 2013. The Árnesing Museum also takes care of the preservation of Úríðarbúð's collection and holding exhibitions there. 

 

Skrifstofa Byggðasafns Árnesinga var í Húsinu á Eyrarbakka frá 1995 til 2002 en það ár tók safnið í notkun þjónustuhús að Hafnarbrú 3 á Eyrarbakka sem rúmaði allt innra starf safnanna. Fyrir bygginguna fékk safnið Íslensku safnaverðlaunin árið 2002 enda þá einstakt að safn byggði sérstaklega fyrir innra starf sitt.  Smátt og smátt varð Hafnarbrú 3 of lítil fyrir starfsemina og einnig komu auknar kröfur um aðbúnað safnmuna. Ljóst varð að grípa þyrfti til aðgerða. Í apríl 2019 keypti Byggðasafn Árnesinga Búðarstíg 22 á Eyrarbakka, hið svokallaða Alpan-hús, sem tekið var að hluta í notkun í ársbyrjun 2020 og að fullu sumarið 2021 eftir aðlögun verktaka að þörfum safnsins.  Þann 29. júlí 2021 flutti skrifstofa Byggðasafns Árnesinga í Búðarstíg 22 og allur safnkostur var kominn úr Hafnarbrú 3 yfir í Búðarstíg 22 í lok september 2021. Öll innri starfsemi Byggðasafns Árnesinga er komin í Búðarstíg 22. 

In 2011, the museum bought the building Kirkjubær, which stands a short distance to the west of the building. It was renovated and opened to the public in 2016. Helga Ívarsson's legacy from Hólum financed this project. In Kirkjubær, the museum tells about life and innovations in the life of the public in the district from the 1920s to the 1940s. 

 

There is a permanent collection at Byggðasafn Árnesinga, which also preserves objects and photographs of the Maritime Museum in Eyrarbakki. From 2018, the museum preserves the collection of Bygðasafn Ölfuss. In the beginning, the collection was limited to items from the old farming community with an emphasis on farming, trade and the fishing industry until its mechanization. Emphasis has changed and more emphasis is placed on housekeeping up to 1960. By far the largest part of the collection is from Árnes County. Likewise, Byggðasafn Árnesinga is at the forefront of museums in Iceland that deal with contemporary collections according to the SAMDOK method, where the emphasis is placed on recording and photography in the field.  

The Árnesing Museum's area of operation is the Árnes county and the Árnesing County Council is the owner of the museum. All eight municipalities of the district are in the committee. 

 

Museum director since 1993 is historian Lýður Pálsson.