by Lydur Palsson | nóv 23, 2017 | Fréttir, Fyrirlestur, Hátíðar, Sýningar, Tilkynning
Jóladagskrá Byggðasafns Árnesinga er búin að vera árviss viðburður í 25 ár og verið fastur hluti af starfsemi safnsins. Ekki verður brugðið út af venjunni frekar en áður og jólin á safninu halda innreið sína með sínum föstu liðum sem eru jólasýning og bókaupplestur....