Sumarsýning endar

Sumarsýning endar

01/09/2012

Einar Gunnar 01bNú fer að líða að lokum sýningarinnar Sunnlendingar á Ólympíuleikum sem opnuð var í Húsinu á Eyrarbakka í vor. Þar er greint með skemmtilegum hætti frá þátttöku Skarphéðinsmanna á þessum stærsta íþróttaviðburði heimsins. Sýningin er opin almenningi til 16. september svo að nú eru síðustu forvörð að líta hana augum. Hún verður jafnframt opin fyrir hópa til 14. október og skal þá hafa sambandið við safnið í síma 483 1082. Sýningin er samstarfsverkefni Byggðasafns Árnesinga og Héraðssambandsins Skarphéðins í tilefni 100 ára afmælis Íþróttasambands Íslands.