SÖGUR OG SÖNGUR 14.–15. / 21.–22. október

okt 13, 2017

AKRogVGHelgarnar 14.-15. og 21.-22. október kl. 14.30-15.30 verður í Húsinu bókmenntastund með tónlistarlegu ívafi. Ásta Kristrún Ragnarsdóttir les kafla úr óútkominni bók sinni um formæður í fjóra ættliði. Þrjár hinna sögulegu kvenna ýmist bjuggu eða fæddust í Húsinu á 19. öld. Valgeir Guðjónsson leikur og syngur sín ljúfustu lög fyrir og eftir upplestur. Frítt inn. Rauða húsið er síðan með sérstakt menningarkaffi að loknum viðburði.