Hjallurinn endurgerður
Hjallurinn endurgerður
Um þessar mundir er unnið að endurgerð hjallsins við Húsið á Eyrarbakka.  Hann er núna færður í upprunalega gerð með pappa sem ystu klæðningu á veggjum í stað bárujárns og me ð rimlum eins og upphaflega var. Hjallurinn var upprunalega reistur í tíð Kaupfélagsins Heklu árin 1919-1925 en svo var honum breytt talsvert að talið er árin 1932-1935. Verkið vinnur Jón Karl Ragnarsson húsasmíðameistari fyrir Þjóðminjasafn Íslands.
ð rimlum eins og upphaflega var. Hjallurinn var upprunalega reistur í tíð Kaupfélagsins Heklu árin 1919-1925 en svo var honum breytt talsvert að talið er árin 1932-1935. Verkið vinnur Jón Karl Ragnarsson húsasmíðameistari fyrir Þjóðminjasafn Íslands.

 
			 
			 
			 
			






