Byggðasafn Árnesinga

Safnaráð úthlutar styrkjum

Byggðasafn Árnesinga hlaut á dögunum verkefnastyrki frá Safnaráði í aðalúthlutun ársins 2023. Styrkirnir voru fjórir, einn til myndvæðingar í gagnagrunninn Sarp, annar til mótunar fræðslustefnu, sá þriðji til áhugaverðs verkefnis um Ásgrím Jónsson listmálara,...

Jólakveðja 2022

Byggðasafn Árnesinga óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Nemendur Flóaskóla skreyttu safnatrén í ár

Ómissandi hluti af upptakti jólanna á Byggðasafni Árnesinga er samtarf safnsins og skóla í nærsamfélaginu. Í ár var unnið með nemendum 1.-4. bekkjar í Flóaskóla og er óhætt að segja að samstarfið hafi verið gjöfult. Ragnhildur, safnvörður, heimsótti hópana í nóvember...

Ljúf og notaleg jólastemning í Byggðasafni Árnesinga

Aðventan verður að venju ljúf á Byggðasafni Árnesinga. Jólasýning safnsins, barnabókastund, jólalegir langspilstónar og bókaupplestur höfunda er meðal þess sem gestir geta notið. Jólasýning Byggðasafns Árnesinga verður opin frá 13:00 – 17.00 helgarnar 26.-27. nóv,...

Kátir, hressir og klárir krakkar frá Menntaskólanum við Laugarvatn

Napran dag í nóvember mættu vaskir nemendur sem leggja stund á skapandi skrif í  menntaskólanum, í Byggðasafn Árnesinga. Þau voru að reka smiðshöggið á glæsilega menningarferð með kennara sínum Elínu Unu Jónsdóttur. Þau höfðu sannarlega gert víðreist og farið frá...

Byggðasafnið óskar eftir jólaskrauti

Leynist gamalt jólaskraut heima hjá þér? Langar þig til að þitt jólaskraut verði varðveitt á safni? Byggðasafn Árnesinga óskar eftir gömlu skrauti frá íbúum Árnessýslu, bæði til að færa inn í safneign en einnig til að geta notað sem jólaskraut í safnahúsunum yfir...

Varðveisluhús Byggðasafns Árnesinga opið gestum

Opið hús verður að Búðarstíg 22 á Eyrarbakka þar sem Byggðasafn Árnesinga er með alla sína innri starfsemi sunnudaginn 23. október kl. 14-17. Starfsmenn safnsins verða með leiðsagnir og jafnframt verður gamall og heillandi skólaskápur kynntur sérstaklega í tilefni 170...

Menningin í október

Skólastofa, listasmiðja, ratleikur, litafjör, tónleikar og sjóskrímslasögur eru á dagskrá safnsins í tilefni af Menningarmánuðinum október. Auk þess verður gestum boðið að heimsækja varðveisluhús safnsins á Búðarstíg 22 og fá leiðsögn sunnudaginn 23. október....

Lokahelgi Hafsjós – Oceanus á Eyrarbakka

Teboð með hænum og listasmiðja – Safnið kveður hina viðamiklu listasýningu Hafsjó – Oceanus nú um helgina með örlitlum töfrum. Á laugardag bjóðum við gestum í kúmenkaffi inni í borðstofu Hússins í samveru með listaverki Hafdísar Brands „Teboð“ og á sunnudag verður...

Fornleifauppgröftur á Vesturbúðarhól

Fimm fornleifafræðingar undir stjórn Ragnheiðar Glóar Gylfadóttur fornleifafræðings unnu að fornleifagreftri á Vesturbúðarlóðinni þrjár vikur í maí. Grafið var upp vestasta húsið, Fönix. Kom í ljós hleðslur undir Fönix og má áætla að þær hleðslur séu eldri....