Fjárhúsið endurbyggt

Um þessar mundir vinna Jón Karl Ragnarsson trésmíðameistari og Jón Ragnar Daðason tréskipasmiður að endurgerð fjárhússins sem er miðhúsið af þremur útihúsum norðan við Húsið.  Í fyrra var hjallurinn endurgerður en nú er komið að fjárhúsinu. Á næsta ári verður fjósið...

Altarisdúkar í Árnesþingi

Altarisdúkar verða í sviðsljósinu á Byggðasafninu á Eyrarbakka á Safnahelgi þegar kynnt verður verkefnið Altarisdúkar í kirkjum á Suðurlandi. Verkefnið er hluti af stærri rannsókn Altarisdúkar í íslenskum kirkjum og að henni vinna Jenný Karlsdóttir og Oddný E....