„Með kveðju um allt land“ – póstkortasýning í Húsinu

„Með kveðju um allt land“ – póstkortasýning í Húsinu

06/10/2016

 

  1. og 23. október kl 12-16

Aðgangseyrir 500.- og frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum

 

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Í borðstofu Hússins verður póstkortasýning sem sýnir hinn fjölbreytta myndheim íslenskra póstkorta. Sýningin eru hluti af nýafstaðinni sýningu Þjóðminjasafns  „Með kveðju“. Allir gestir fá frímerkt póstkort til að senda vinum og ættingjum. Heitt verður á könnunni alla helgina.

Sýningin er liður í Menningarmánuðinum október á vegum Sveitarfélagsins Árborgar.