Gleðileg jól

Gleðileg jól

20/12/2013

Starfsmenn Byggðasafns Árnesinga senda öllum velunnurum safnsins bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Með þökkum fyrir samstarf á árinu sem er að líða.

Horft er með tilhlökkun til allra skemmtilegu viðburðana sem munu eiga sér stað á safninu  á árinu 2014 og má þar helst nefna uppbyggingu Kirkjubæjar.  Verið velkomin á söfnin á Eyrarbakka 2014!

 

jol 2013 copy