Húsið á Eyrabakka
Árnessýsla Heritage Museum
Ágrip af sögu Byggðasafns Árnesinga

Fyrstu tillögur að stofnun byggðasafns komu fram á sýslufundi Árnesinga árið 1942. Árið 1952 setti Sýslunefndin á stofn nefnd til að hafa forgöngu um stofnun Byggðasafns Árnesinga. Nefndin sendi ákall til héraðsbúa í ársbyrjun 1953 og fékk Skúla Helgason frá Svínavatni (1916-2002) til starfa. Tók hann við fyrstu safngripum 1. júní 1953 og lagði gripi sem hann átti sjálfur til safnsins. Sumrin 1954 og 1955 fór Skúli um sýsluna og meðal brottfluttra Árnesinga í Reykjavík og safnaði munum.
Nokkrar deilur urðu um staðsetningu og stefnu safnsins en það var svo opnað 5. júlí 1964 að Tryggvagötu 23, Selfossi. Uppsetning safnsins var í höndum Skúla Helgasonar og þriggja safnvarða Þjóðminjasafns Íslands, þeirra Kristjáns Eldjárns þjóðminjavarðar, Þórs Magnússonar og Gísla Gestssonar.
Kjartan Magnússon var safnvörður frá 1964 til 1972 og Pétur M. Sigurðsson frá 1973 til 1985, báðir í hlutastörfum. Á þessum tíma var byggt upp Listasafn og vísir að náttúrusafni (Dýrasafnið á Selfossi). Safnið hét þá Byggða- og listasafn Árnesinga.
Árin 1986 og 1987 setti Hildur Hákonardóttir þáverandi safnvörður upp nýja grunnsýningu fyrir safnið. En grunnsýningunni á Selfossi var lokað 1994 og húsið selt 1996. Listasafn Árnesinga varð sérstök stofnun.
In the fall of 1992, an agreement was made about the House on Eyrarbakki, which involved the Swedish Treasury buying the House, the Þjóðminjasafn taking over and overseeing repairs from 1993 to 1996. The Árnesing Community Museum was then entrusted with the task of running the House and hosting exhibitions there. In the spring of 1993, proposals were made for a basic exhibition in the House and they were followed by the installation of the museum. The Árnesing Museum opened its operations in the House on August 3, 1995. To the north of the House, a rebuilt Egg Barn was opened in the fall of 2004 and there is a nature exhibition dedicated to Peter Nielsen's bird and egg collection at the turn of the century.
Þann 1. mars 2001 tók Byggðasafn Árnesinga við rekstri Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka skv. þjónustusamningi við Árborg. Sjóminjasafnið er að Túngötu 59 á Eyrarbakka og stofnað af Sigurði Guðjónssyni á 6. áratug síðustu aldar. Hann bjargaði síðasta áraskipinu sem smíðað var á Eyrarbakka frá tortímingu og reisti safnhúsið árið 1970. Gaf hann Eyrarbakkahreppi safnið árið 1987 og sá Inga Lára Baldvinsdóttir um að skipuleggja grunnsýningu þar.
Þann 1. mars 2001 tók Byggðasafn Árnesinga við rekstri Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka skv. þjónustusamningi við Árborg.

Sjóminjasafnið er að Túngötu 59 á Eyrarbakka og stofnað af Sigurði Guðjónssyni á 6. áratug síðustu aldar. Hann bjargaði síðasta áraskipinu sem smíðað var á Eyrarbakka frá tortímingu og reisti safnhúsið árið 1970. Gaf hann Eyrarbakkahreppi safnið árið 1987 og sá Inga Lára Baldvinsdóttir um að skipuleggja grunnsýningu þar. Árið 2011 keypti safnið húsið Kirkjubæ sem stendur skammt vestan Hússins. Það var gert upp og opnað almenningi árið 2016. Arfur Helga Ívarssonar frá Hólum fjármagnaði þetta verkefni.
There is a permanent collection at Byggðasafn Árnesinga, which also preserves objects and photographs of the Maritime Museum in Eyrarbakki. From 2018, the museum preserves the collection of Bygðasafn Ölfuss. In the beginning, the collection was limited to items from the old farming community with an emphasis on farming, trade and the fishing industry until its mechanization. Emphasis has changed and more emphasis is placed on housekeeping up to 1960. By far the largest part of the collection is from Árnes County. Likewise, Byggðasafn Árnesinga is at the forefront of museums in Iceland that deal with contemporary collections according to the SAMDOK method, where the emphasis is placed on recording and photography in the field.
The Árnesing Museum's area of operation is the Árnes county and the Árnesing County Council is the owner of the museum. All eight municipalities of the district are in the committee.
Museum director since 1993 is historian Lýður Pálsson.
Ljósmyndir: Skúli Helgason frá Svínavatni og Húsið á Eyrarbakka.
Phone
(+354) 483-1504
VISIT
11:00 – 18:00
Mon-Sun
Byggðasafn Ánesinga
info@byggdasafn.is
Address
Eyrargata 50, 820 Eyrarbakki